Úr í búðinni í Croydon, Englandi |
Næstu mánuðir verða forvitnilegir. Siggi býr og starfar í London en ég verð við mastersnám í Danmörku. Siggi starfar hjá fyrirtæki sem heitir Vyre Ltd og er í miðborg Lundúna. Ég er hins vegar í skóla sem er kallaður DTU (Danmarks Teckniske Universitet) og er í Lyngby sem er á stór-Kaupmannahafnarsvæðinu. Vonandi verður Siggi duglegur að vinna svo við höfum efni á að skjótast á milli stöku helgi.
No comments:
Post a Comment